brjáluð er ég

nú er ég ekki glöð...ég var búin að skrifa þvílíka færslu eða sögu og allt datt út....alveg grunaði mig að alltíeinu væri ég orðin stödd í desktopinu...en ætla að vista þetta áður en allt dettur út, þið getið þá grátið með mér en ferðasöguna fáið þið seinna...ég er spæld en verð að fara að kaupa nýja tölvuSmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Björk Magnús

   Úff það er svo svekkjandi þegar svona gerist   

en ég hlakka til að heyra ferðasöguna

Þóra Björk Magnús, 12.6.2008 kl. 19:16

2 Smámynd: Hulla Dan

ömurlegt... Stundum skrifa ég á word og copy paste það svo yfir á bloggið... bara til að vera viss.

Hlakka til að heyra fæðingarsöguna

Hulla Dan, 12.6.2008 kl. 21:35

3 Smámynd: Helga Nanna Guðmundsdóttir

já ok, svo ég er ekki sú eina sem er að lenda í þessu...en tölvan er samt ekki að gera sig....önnur tölvan hrundi um daginn og það er eins og ég bíði eftir að þessi gefi upp öndina áður en ég fer útí búð að kaupa tölvu....

Helga Nanna Guðmundsdóttir, 13.6.2008 kl. 13:14

4 identicon

kannast við þetta svo þegar þetta gerist hjá mér þá fer ég í fýlu og nenni sko ekki að skrifa aftur... hahaha eins og ég sé að hefna mín á tölvunni.

Maríanna Lind Mánadóttir (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 14:14

5 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Oh pirrandi, eins gott að venja sig á að copya þetta reglulega.  Bíð spennt eftir sögunni

Elísabet Sigurðardóttir, 13.6.2008 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband