6 september

Jæja þá er sá dagur liðinn með öllu tilheyrandi....en fyrstu fjögur barnabörnin hennar mömmu eru fædd þann dag ( fyrstu þrjú eru þríburar ) voru fermdir í vor og svo kemur mín einhverjum árum seinna, eða hún varð 8 ára í gær.....

og þetta byrjaði allt með svaka stelpupartý hér á föstudaginn og svo var haldin veisla fyrir fjölskylduna í gær og hún fer óðum stækkandi, sko fjölskyldan...svo vorum við auðvitað boðin í veislu til þríburana í gærkvöldi og það var enginn smá dinner..rosalegur kokkur kona bróður míns....ég hefði verið glöð ef ég hefði fengið svona góðan mat síðast þegar ég fór á Lækjarbrekku og fleirri voru sammála um það....

allavega borðaði ég svo mikið að ég held að það dugi mér vel til morguns...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Til hamingju með þau öllsömul mín kæra. Gott að vera vel mettur. Best að vera saddur á sál og líkama.

Eigðu yndislegustu vikuna

Heiða Þórðar, 7.9.2008 kl. 19:16

2 Smámynd: Unnur R. H.

Til hamingju með dúlluna þína og frænkur

Unnur R. H., 8.9.2008 kl. 08:33

3 Smámynd: Hulla Dan

Vá þvílík tilviljun, hugsaði ég þegar ég las, fjögur fyrstu. Skil þetta betur þegar um þríbura er að ræða
Til hamingju með þína snúllu og frænkur og frændur í gær.

Knús og kossar

Hulla Dan, 8.9.2008 kl. 10:42

4 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Til lukku með þau öll.  Sniðugt að sameina þetta í einn dag.

Sverrir minn (eiginmaðurinn:) á líka afmæli þennan dag. 

Elísabet Sigurðardóttir, 8.9.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband