Hvort er fallegra?

Þó ótrúlegt sé þá er ég ekki enn komin með nafn á litlu dömuna, en langar að fá smá álit hjá ykkur...hvort nafnið þykir ykkur fallegra?

Thelma Lísa eða Thelma Katrín....en hvað um Henný..og hvað gæti verið fallegt með því?

Finnst þetta verða að vera tvö nöfn þar sem hinar tvær heita tveimur nöfnumSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

ok ok ok !!! ég má, ég má....

Lísa Katrín    Geðveikt flott ....

Allavega Lísa... og Katrín...

Knús bjútí...

Hulla Dan, 16.6.2008 kl. 17:24

2 Smámynd: Helga Nanna Guðmundsdóttir

Ég vissi að þú yrðir fyrst til og kæmir með Lísu nafnið...ég hef alltaf verið hrifin af því...en ég var ekki búin að fatta þessi tvö saman...umhugsunarvert..takk takk Hulla.

Helga Nanna Guðmundsdóttir, 16.6.2008 kl. 18:32

3 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég segi Thelma Katrín að sjálfsögðu..he he he  En svo við nánari umhugsun segi ég Thelma Lísa af því að þú hefur alltaf talað um hvað þér finnst Lísu nafnið flott...líka þegar ég var Ólétt af Carmen Helgu  Knús

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 16.6.2008 kl. 19:25

4 Smámynd: Helga Nanna Guðmundsdóttir

ókey það er semsagt bæði betra...ég er engu nær

Helga Nanna Guðmundsdóttir, 16.6.2008 kl. 20:00

5 identicon

Henný Thelma ;) Thelma Katrín ;) þetta eru allt mjög falleg nöfn. gangi þér vel.

Maríanna Lind Mánadóttir (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 20:22

6 Smámynd: Helga Nanna Guðmundsdóttir

já nú er þetta fyrst að verða flókið....Henný Thelma er mjög flott og líka Lísa Katrín og svo Thelma Katrín og Thelma Lísa....eins og ég er búin að vera að þvælast með öll þessi nöfn þá fattaði ég aldrei að tengja þetta svona saman...frábært takk...en nú er valið orðið erfiðara...en ég er nokkuð viss um að það verður eitthvað af þessum fjórum...þúsund kossar til ykkar stelpur.

Helga Nanna Guðmundsdóttir, 16.6.2008 kl. 23:43

7 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Thelma Lísa eða Lísa Katrín.

Þessi tvö eru langflottust.

Góðan 17. júní

Elísabet Sigurðardóttir, 17.6.2008 kl. 08:10

8 Smámynd: Þóra Björk Magnús

  Já ég verð nú að taka undir með Hullu og Ólöfu Thelma Lísa eða Lísa Katrín líst best á þau

   Gangi þér vel í þessu

   Gleðilegan 17. júní

Þóra Björk Magnús, 17.6.2008 kl. 18:51

9 Smámynd: Bergþóra Guðmunds

Thelma Lísa,,ekki spurning,,gleðilegan þjóðhátiðardag:)

Bergþóra Guðmunds, 17.6.2008 kl. 19:54

10 Smámynd: Hulla Dan

Og hvað á barnið svo að heita??
Ertu búin að ákveða hvenær þú lætur skýra prinsessuna?

Fylgist risa spennt með

Góðan dag til þín....

Hulla Dan, 18.6.2008 kl. 06:30

11 Smámynd: Helga Nanna Guðmundsdóttir

Ekki alveg með nafnið á hreinu En hún verður skírð 12 Júlí....ætli ég gefi nafnið nokkuð upp fyrr en eftir skírn, gæti breytt því á síðustu stundu, eða ég veit svei mér ekki...alveg orðin kolrugluð í þessu....

Helga Nanna Guðmundsdóttir, 19.6.2008 kl. 01:30

12 Smámynd: Hulla Dan

Hahahaha... Ég gerði það. S.s breytti á síðustu stundu Og var búin að láta alla vita af nafninu, þar sem ég get ekki þaga yfir svona.
Lena mín átti að heita, Helena Dröfn, en um moguninn sem hún var skýrð breyttum við um nafn. Hún heitir Guðbjörg Lena.
Ég rétt náði að segja Guðlaugu frá því, en hún hélt á henni undir skýrn.

Hulla Dan, 19.6.2008 kl. 07:34

13 identicon

Sæl Helga mín og til hamingju með litlu dúlluna hún er voða sæt:) Sá bloggið þitt um daginn og datt í hug að kíkja hér inn en þú varst að spyrja um nafnið...Thelma Katrín er fallegra:::::::) gangi ykkur allt í haginn kveðja úr vesturbænum Þóra Steina og kó:)

Þóra Steina (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband