Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
Hitt og ţetta
14.12.2007 | 14:59
Nú er ég búin ađ fara útum allt ađ leita eftir tölvuborđi og ţau eru öll svo stór sem eitthvađ er variđ í, ţannig ađ nýi skjárinn er bara undir rúmi og engin tölva tengd...ekki ćtla ég ađ fara ađ trođa tölvunni uppá eldhúsborđ....en ég vona ađ ég reddi ţessu í dag ţví ég er á nálum međ ađ ţessi fari ađ hrynja og allar myndirnar glatist....
En ég fékk inngöngu í skólann eftir áramót...var hálf smeyk viđ ađ nú myndu ţeir ekki hleypa mér inn ţar sem ég sótti um í fyrra og áriđ ţar á undan og fékk inngöngu en sneri mér ađ öđru miđur skemmtilegu....en allavega ţá hlakka ég til...
Ég er búin ađ versla megniđ af jólagjöfunum....og ţá er bara maturinn og tréđ eftir, en viđ vorum of sein í fyrra ađ kaupa tré...allt uppselt og líka gervitrén, en viđ vorum samt međ tré á jólunum en ég ćtla ekki ađ segja hvernig viđ redduđum ţví
Nú ef svo ótrúlega vildi til ađ ég kćmi ekki međ fćrslu fyrir jól ţá bara segi ég viđ ykkur elskurnar mínar.....
Gleđileg jól
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)