Abba forever!
13.9.2008 | 21:28
Ég fór á Abba myndina fyrir viku og aftur fyrir 3 dögum og bara verð að sjá hana einusinni enn áður en þeir hætta að sýna hana...
Hehe.. það kemur mér svolítið á óvart hvað ég er með þessa mynd alveg á heilanum og hlusta á Abba daginn út og daginn inn...líka í bílnum og þá í botni, en bara ef ég er ein í bílnum....
En þessi mynd er auðvitað algjör snilld svo ekki sé meira sagt...bæði söngurinn og leikurinn, og svo þegar þetta kemur svona saman með þessum líka brilliant húmor þá bara segi ég pass og viðurkenni mig gjörsigraða.....verð að sjá þessa mynd aftur....bara einusinni enn
Athugasemdir
viðurkenni mig gjörsigraða
"





"
Þannig á það að vera.
skyldi það nú enda með því að maður kíkji á þessa mynd
Gísli Torfi, 14.9.2008 kl. 01:47
já Gísli ekki seinna vænna
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 14.9.2008 kl. 17:22
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 14.9.2008 kl. 21:44
Myndin var geggjuð! Mynd sem maður ætti að eiga. Góða helgi darling
Heiða Þórðar, 20.9.2008 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.