Gekk allt eins og í sögu
13.6.2008 | 18:50
Fæðingin hefði ekki getað gengið betur...fékk fyrstu verki uppúr miðnætti, strax stutt á milli en vægir verkir þar til um kl 4 þá hringi ég niðrá Hreiður og er komin þar um 5 leytið og stelpan komin í heiminn 6:36 eftir tvo til þrjá rembinga....13 merkur og 49 cm....en auðvitað gat ég ekki trúað því þarna í hríðunum að fleirri konur hefðu gengið í gegnum þetta...aumingja ég....
Athugasemdir
Frábært að heyra að allt gekk vel... Og ég trúi þér sko alveg þegar þú segist ekki trúa því að nokkur kona hefði uplifað slíka verki... Þeir eru ógeð. Sa,t er maður svo fljótur að gleyma

Hlakka til að sjá fleirri myndir af dúllunni og hinum stóru líka
Hulla Dan, 13.6.2008 kl. 19:12
Hæ Helga Nanna.
Til hamingju með litlu stelpuna,frábært að allt gekk vel,langði bara að kasta kveðju á þig Heiður úr R nesinu
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 13.6.2008 kl. 19:58
Frábært:)
Maríanna Lind Mánadóttir (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 21:30
Til hamingju Helga Nanna með stelpuna
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.6.2008 kl. 13:43
Til hamingju með litlu dúlluna þína.
Unnur Munda Friðriksdóttir, 15.6.2008 kl. 19:58
Enn og aftur til hamingju með prinsessuna. Sem betur fer er það þess virði að ganga í gegnum þetta allt saman.
Verð að segja að mín litla sem fæddist s.l. oktober kom kl 06:26 og var jafnstór og þín. Sniðugt
Elísabet Sigurðardóttir, 16.6.2008 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.