Sæl veriði
1.6.2008 | 19:51
Sælt veri fólkið
ég er stödd hér hjá vinkonu minni og ætla rétt að kasta á ykkur kveðju...tölvan mín gaf sig.... en það kom lítil dama í heiminn 8.april og allt gekk eins og í sögu...ekki er búið að ákveða nöfnin ennþá, en það eiga semsé að vera tvö nöfn...öllum heilsast vel og sú stutta biður að heilsa...
Athugasemdir
Voðalega er nú gott að heyra frá þér og innilega til lukku með litlu dótturina.
Hlakka nú bara endalaust til að talvan þín komist í lag og fá að sjá myndir af krúttinu.
Hafðu það nú allra best
Hulla Dan, 2.6.2008 kl. 08:07
Takk takk...ég er reyndar með handónýta laptop...nenni bara varla að notast við hana....er ekki með neinar myndir hér ennþá....en þetta kemur allt með nýju tölvunni sem ég þarf að fara að kaupa þegar ég gef mér tíma til þess.
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 2.6.2008 kl. 22:09
Til hamingju með dömuna
Unnur R. H., 5.6.2008 kl. 11:23
til hamingju:) falleg stelpa:)
Marianna (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 20:26
innilega til hamingju :) falleg stelpa:)
Maríanna Lind Mánadóttir (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 20:29
Til hamingju með stúlkuna Helga mín
Hún er æðislega falleg stúlka (enda ekki við öðru að búast)
Mér var sko farið að lengja eftir fréttum af ykkur elskurnar
Nú bíður maður spenntur eftir nafninu sem prinsessan fær 
Katrín Ósk Adamsdóttir, 12.6.2008 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.