Ekkert að gera sig sko
13.9.2007 | 01:26
Ég er að reyna að átta mig á hvernig þetta blogg gengur fyrir sig...ekki kann ég að sækja hinar ýmsu myndir og upplýsingar inn á netið ennþá allavega svo ég verð bara að finna útúr þessu hérna.
Er nú samt búin að troða mynd af mér og kærastanum þarna til hliðar...en kann ekki að gera myndaalbúm ennþá en hef trú á að það komi.
Vildi ég gæti sagt ykkur nýjasta ljóskubrandarann sem ég heyrði á dögunum...þar sem hún biður kærastann að hjálpa sér með púslið...en ég myndi auðvitað klúðra honum eða byrja á endinum...
en allavega ég bilaðist úr hlátri...hehe
Athugasemdir
Það er þó gott
þetta kemur allt í róglegheitunum
Ruth, 13.9.2007 kl. 08:57
Fallegar stelpurnar þínar
Ruth, 13.9.2007 kl. 08:59
Jamm þetta kemur allt með kalda vatninu Helga Nanna mín. Endilega spurðu, ef það er eitthvað sem ég get hjálpað við.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2007 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.